BRONS pakkinn felur í sér heimsókn í tvær klukkustundir, ráðgjöf þar sem við förum yfir hluti sem eru þér efst í huga. Litaval, húsgögn eða skipulag. Að loknum fundi færð þú svo senda til þín samantekt yfir það sem okkar fór á milli.

———————————————————

SILFUR pakkinn felur í sér aðstoð við hönnun á einu rými t.d eldhúsi eða baðherbergi. Heimsókn þar sem ég mæli rýmið og við tökum smá spjall um efnisval, litaval og skipulag. Þú færð að lokum sendar til þín eina til tvær hugmyndir af skipulagi og eina 3D teikningu.

———————————————————

GULL pakkinn felur í sér heildarlausn fyrir heimilið eða fyrirtækið. Aðstoð frá fyrstu hugmynd og þangað til að verkið er fullklárað.

Hafðu samband HÉR fyrir frekari upplýsingar